Vinningar í happdrætti Hljómfélagsins 2023
- Hljómfélagið syngur í veislunni þinni – Vinningur á miða: 4
- Gjafabréf í GG sport – Vinningur á miða: 31
- Gjafabréf á Sjáland – Vinningur á miða: 23
- Gjafabréf í Vök Baths – Vinningur á miða: 258
- Gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsið – Vinningur á miða: 183
- Gjafabréf fyrir sex manns í keilu og pizzu hjá Keiluhöllinni (x2) – Vinningur á miða: 61, 121
- Blanda af drykkjum frá Akkúrat – Vinningur á miða: 110
- Gjafakarfa frá Angan Skincare – Vinningur á miða: 81
- Gjafabréf á Vínstúkuna 10 Sopa (x2) – Vinningur á miða: 7, 57
- Gjafabréf á Veður – 4 drykkir (x2) – Vinningur á miða: 94, 222
- Gjafabréf á Veður – 10 drykkir (x2) – Vinningur á miða: 13, 250
- Dekkjaskipti hjá Kletti (x2) – Vinningur á miða: 105, 284
- Slökkvitæki + eldvarnarteppi frá Öryggismiðstöðinni (x2) – Vinningur á miða: 218, 280
- Handsápa, handáburður og ilmkerti frá Obbu – Vinningur á miða: 172
- Gjafabréf á Tapasbarinn – Vinningur á miða: 319
- Gjafabréf fyrir tvo á sýningu í Perlunni (x2) – Vinningur á miða: 134, 261
- Gjafabréf uppá 10 daga básaleigu hjá Verzlanahöllinni – Vinningur á miða: 182
- Gjafaaskja frá Omnom (x2) – Vinningur á miða: 29, 324
- Gjafabréf í Minigarðinn – Vinningur á miða: 197
- Meraki gjafapakki frá FAKÓ – Vinningur á miða: 312
- Nicolas Vahé gjafapakki frá FAKÓ – Vinningur á miða: 223
- Gleðibankabókin frá Nótuútgáfunni (x3) – Vinningur á miða: 200, 225, 249
- Pakki af praktískum, litríkum eldhústuskum – Vinningur á miða: 15
- Mánaðar áskrift hjá Storytel (x5) – Vinningur á miða: 83, 103, 173, 181, 320
- Gjafabréf á Flatey Pizza (x2) – Vinningur á miða: 47, 167
- Hestaferð fyrir tvo með Eldhestum – Vinningur á miða: 9
- Gjafabréf fyrir tvo í þrautabrautina hjá Adrenalíngarðinum í sumar – Vinningur á miða: 140
- Vörur frá Hovdenak Distillery – Vinningur á miða: 32
- Þráðlaus heyrnartól frá Kísildal – Vinningur á miða: 202
- Vörur frá Bpro – Vinningur á miða: 241
- Serum, Day treatment og augnkrem frá Taramar – Vinningur á miða: 170
- Gjafaaskja frá URÐ – Vinningur á miða: 141
- Gjafapoki frá Staf fyrir staf (x2) – Vinningur á miða: 160, 199
- Gjafakarfa frá GoodGood – Vinningur á miða: 44
- Gjafabréf fyrir tvo á sýninguna Hringátta í Hörpu tónleikahúsi (x2) – Vinningur á miða: 153, 174
- Gjafabréf frá Eldingu – Vinningur á miða: 112
- Gjafabréf fyrir tvo frá Krúsku – Vinningur á miða: 17, 209
- Sumarlegar bækur frá Bókabeitunni (x4) – Vinningur á miða: 24, 77, 214, 322